Faðir NFL leikmanns lést þegar hús sonarins sprakk í loft upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 17:01 Caleb Farley spilar með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni en hann er varnarmaður. Getty/Wesley Hitt NFL-leikmaðurinn Caleb Farley er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil þegar hann fékk skelfilegar fréttir að heiman. Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023 NFL Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023
NFL Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira