Flugriti flugvélar Prígósjíns fundinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:42 Tveir menn bera líkpoka burt frá flugvélaflaki flugvélarinnar sem fórst nálægt þorpinu Kuzghenkino á miðvikudag. AP Flugriti flugvélarinnar sem fórst nærri Moskvu á miðvikudag hefur verið fundinn auk líkamsleifa þeirra tíu sem voru um borð. Jevgení Prígosjín, leiðtogi Wagner-hópsins, var á farþegalista flugvélarinnar auk undirmanna sinna og áhafnarmeðlima flugvélarinnar. „Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
„Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36