Hreinsaði óvelkomna málningu af regnbogafánanum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 14:54 Leysiefnið kom að góðum notum. Vísir/ÁRni Skemmdarvargur málaði dónaleg skilaboð á regnbogafánann á Skólavörðustíg í skjóli nætur. Maður á vegum Reykjavíkurborgar var ekki lengi að mæta á staðinn í morgun og þrífa upp eftir ódáminn. Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. Óttarr Makuch býr við Skólavörðustíg og leit út um gluggann í morgun. Þá blasti við hinum óskemmtileg sjón. Í skjóli nætur hafði einhver málað LGBT LOSER, að því er virðist en skilaboðin eru nokkuð óljós. Þegar fréttamann bar að garði hafði lögregluþjónn komið sér fyrir neðarlega á Skólavörðustíg til þess að vara fólk við því að málningin væri enn blaut. Skömmu síðar kom á vettvang maður, sem kvaðst vera á vegum Reykjavíkurborgar, vopnaður kröftugri vatnssprautu. Fyrst um sinn gekk ekki neitt að fjarlægja hvítu málninguna af þeirri marglitu. Eftir að hafa penslað leysiefni á Skólavörðustíginn rann málningin auðveldlega af. Endurtekið efni Varaformaður Samtakanna '78 segir málið áminningu um mikilvægi þess að samtalið um hinseginleikann sé stöðugt í gangi. Lögregla lagði bíl sínum ofan við málninguna.Vísir/Árni „Við höfum náttúrulega séð það síðustu ár að það hefur verið aukið bakslag í samfélaginu. Og nú á Hinsegin dögum voru tilkynnt fleiri skemmdarverk en nokkru sinni áður. Þetta er hluti af þessu stóra vandamáli, þessu raunverulega bakslagi sem er stundum erfitt að tengja svo vel við hvað við stöndum vel, réttarfarslega séð, hér á Íslandi. Ég held að þessar málningarslettur sýni það alveg skýrt að við þurfum að halda áfram þessum samræðum. Við þurfum að tala saman um hinseginleikann og halda áfram að fræða hvort annað,“ sagði Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna 78. Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. Óttarr Makuch býr við Skólavörðustíg og leit út um gluggann í morgun. Þá blasti við hinum óskemmtileg sjón. Í skjóli nætur hafði einhver málað LGBT LOSER, að því er virðist en skilaboðin eru nokkuð óljós. Þegar fréttamann bar að garði hafði lögregluþjónn komið sér fyrir neðarlega á Skólavörðustíg til þess að vara fólk við því að málningin væri enn blaut. Skömmu síðar kom á vettvang maður, sem kvaðst vera á vegum Reykjavíkurborgar, vopnaður kröftugri vatnssprautu. Fyrst um sinn gekk ekki neitt að fjarlægja hvítu málninguna af þeirri marglitu. Eftir að hafa penslað leysiefni á Skólavörðustíginn rann málningin auðveldlega af. Endurtekið efni Varaformaður Samtakanna '78 segir málið áminningu um mikilvægi þess að samtalið um hinseginleikann sé stöðugt í gangi. Lögregla lagði bíl sínum ofan við málninguna.Vísir/Árni „Við höfum náttúrulega séð það síðustu ár að það hefur verið aukið bakslag í samfélaginu. Og nú á Hinsegin dögum voru tilkynnt fleiri skemmdarverk en nokkru sinni áður. Þetta er hluti af þessu stóra vandamáli, þessu raunverulega bakslagi sem er stundum erfitt að tengja svo vel við hvað við stöndum vel, réttarfarslega séð, hér á Íslandi. Ég held að þessar málningarslettur sýni það alveg skýrt að við þurfum að halda áfram þessum samræðum. Við þurfum að tala saman um hinseginleikann og halda áfram að fræða hvort annað,“ sagði Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna 78.
Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27