Þjálfaramál Breiðabliks skýrist á allra næstu dögum: „Ekki léttvæg skref að stíga“ Aron Guðmundsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks (til vinstri) og Ásmundur Arnarsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks (til hægri) Vísir/Samsett mynd Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir ákvörðunina um að binda endi á samstarfs félagsins við þjálfarann Ásmund Arnarsson, sem hafði stýrt kvennaliði félagsins frá því um haustið 2021, vera afar erfiða. Þjálfaramál liðsins skýrist á allra næstu dögum. Seinni partinn í gær birtist yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks þar sem greint var frá því að félagið hefði komist að samkomulagi við Ásmund Arnarsson um að hann myndi láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. Er árangur liðsins að undanförnu sagður liggja að baki þessari ákvörðun. 4-2 tap gegn Þrótti Reykjavík um nýliðna helgi reyndist síðan vera dropinn sem fyllti mælinn. „Þessi ákvörðun var okkur erfið,“ segir Flosi í samtali við Vísi. „Ásmundur er afar góður þjálfari og fær, það hefur hann sýnt á sínum tíma hjá okkur. Þá er hann góður félagi en við töldum okkur þurfa að gera breytingar á þessum tímapunkti miðað við stöðuna en þetta eru ekki léttvæg skref að stíga.“ Er það Breiðablik sem á frumkvæðið að þessari ákvörðun? „Við komumst að þessu samkomulagi,“ var svar Flosa við þessari spurningu. En hvað tekur þá við hjá Breiðabliki núna hvað varðar þjálfaramál? Fram undan er úrslitakeppni Bestu deildarinnar en liðið er sem stendur í 2.sæti, átta stigum á eftir toppliði Vals og fimm stigum fyrir ofan Stjörnuna sem situr í 3.sæti. En leit ykkar að nýjum þjálfara. Búist þið við að ganga frá ráðningu fyrir lok tímabils eða er það eitthvað sem bíður þar til eftir tímabil? „Þetta er nú bara eitthvað sem er í vinnslu. Þetta eru tvær aðskildar ákvarðanir sem við erum að taka, þar er annars vegar að klára þetta tímabil og hins vegar hvernig við högum þjálfaramálum liðsins til framtíðar. Þetta skýrist á allra næstu dögum.“ Leitað var eftir viðbrögðum hjá Ásmundi Arnarssyni, fráfarandi þjálfara Breiðabliks, en hann vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Seinni partinn í gær birtist yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks þar sem greint var frá því að félagið hefði komist að samkomulagi við Ásmund Arnarsson um að hann myndi láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. Er árangur liðsins að undanförnu sagður liggja að baki þessari ákvörðun. 4-2 tap gegn Þrótti Reykjavík um nýliðna helgi reyndist síðan vera dropinn sem fyllti mælinn. „Þessi ákvörðun var okkur erfið,“ segir Flosi í samtali við Vísi. „Ásmundur er afar góður þjálfari og fær, það hefur hann sýnt á sínum tíma hjá okkur. Þá er hann góður félagi en við töldum okkur þurfa að gera breytingar á þessum tímapunkti miðað við stöðuna en þetta eru ekki léttvæg skref að stíga.“ Er það Breiðablik sem á frumkvæðið að þessari ákvörðun? „Við komumst að þessu samkomulagi,“ var svar Flosa við þessari spurningu. En hvað tekur þá við hjá Breiðabliki núna hvað varðar þjálfaramál? Fram undan er úrslitakeppni Bestu deildarinnar en liðið er sem stendur í 2.sæti, átta stigum á eftir toppliði Vals og fimm stigum fyrir ofan Stjörnuna sem situr í 3.sæti. En leit ykkar að nýjum þjálfara. Búist þið við að ganga frá ráðningu fyrir lok tímabils eða er það eitthvað sem bíður þar til eftir tímabil? „Þetta er nú bara eitthvað sem er í vinnslu. Þetta eru tvær aðskildar ákvarðanir sem við erum að taka, þar er annars vegar að klára þetta tímabil og hins vegar hvernig við högum þjálfaramálum liðsins til framtíðar. Þetta skýrist á allra næstu dögum.“ Leitað var eftir viðbrögðum hjá Ásmundi Arnarssyni, fráfarandi þjálfara Breiðabliks, en hann vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn