Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 18:16 Sofyan Amrabat vill komast til Man United en enska félagið er ekki tilbúið að eyða of miklu. Gabriele Maltinti/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Amrabat hefur verið skotmark Man United í allt sumar. Um er að ræða djúpan miðjumann sem spilar í dag með Fiorentina á Ítalíu en hefur áður spilað í Holland og Belgíu. Þá á hann að baki 49 A-landsleiki fyrir Marokkó. Þrátt fyrir að orðrómar hafi verið á kreiki um áhuga Man United á leikmanninum í allt sumar þá hefur aldrei heyrst af tilboði, það er fyrr en nú. Um er að ræða lánstilboð með möguleika á kaupum næsta sumar. Tilboðið hljóðaði svo að Man United myndi borga eina milljón evra nú og aðra eftir áramót. Félagið gæti þó rift lánssamningnum í janúar og því væri Fiorentina aðeins öruggt með eina milljón evra. Það taldi ítalska félagið óásættanlegt og ákvað að neita tilboðinu. Detail of the #MUFC loan offer for Amrabat: 2m payable in two 1m instalments. But a break clause, effective in January, would come prior to 2nd instalment. As such only a derisory 1m would be guaranteed. Fiorentina understandably rejected it https://t.co/fzsIVE5m8E— James Horncastle (@JamesHorncastle) August 30, 2023 Fiorentina hefur sett 35 milljón evra (5 milljarða íslenskra króna) verðmiða á leikmanninn. Talið er líklegt að félögin haldi áfram að ræða sín á milli en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar þann 1. september næstkomandi og tíminn því naumur.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira