Fyrrverandi varnarmaður Barcelona og Stoke orðinn lærisveinn Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 22:31 Muniesa í leik með Girona. vísir/getty Marc Muniesa, fyrrverandi leikmaður Barcelona á Spáni og Stoke City á Englandi, er orðinn leikmaður Íslendingaliðs Lyngby í Danmörku. Lyngby er stórhuga eftir að hafa rétt haldið sér uppi í efstu deild á síðustu leiktíð og er í þann mund að semja við Gylfa Þór Sigurðsson. Nú hefur liðið hins vegar tilkynnt komu hins 31 árs gamla Muniesa. ....He did it on a rainy day in Stoke... Can he do it in Lyngby?#Soon #transfertease #NotGylfi #sldk pic.twitter.com/zn9YYALnCw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 30, 2023 Um er að ræða varnarmann sem ólst upp hjá Barcelona en þaðan þá leiðin til Stoke City á Englandi áður en hann hélt til Girona á Spáni og svo Al-Arabi í Katar árið 2019. Þar hefur hann verið undanfarin ár en er nú mættur til Lyngby á tveggja ára samning. Er Muniesa ætlað að fylla skarð Lucas Hey sem var nýverið seldur til Nordsjælland. Muniesa er fjórði leikmaðurinn sem Lyngby fær til liðs við sig í sumar en Andri Lucas Guðjohnsen kom á láni frá Norrköping, Jonathan Amon kom á frjálsri sölu og Magnus Jensen kom frá AC Horsens.Lyngby er með 7 stig að loknum 6 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Lyngby er stórhuga eftir að hafa rétt haldið sér uppi í efstu deild á síðustu leiktíð og er í þann mund að semja við Gylfa Þór Sigurðsson. Nú hefur liðið hins vegar tilkynnt komu hins 31 árs gamla Muniesa. ....He did it on a rainy day in Stoke... Can he do it in Lyngby?#Soon #transfertease #NotGylfi #sldk pic.twitter.com/zn9YYALnCw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 30, 2023 Um er að ræða varnarmann sem ólst upp hjá Barcelona en þaðan þá leiðin til Stoke City á Englandi áður en hann hélt til Girona á Spáni og svo Al-Arabi í Katar árið 2019. Þar hefur hann verið undanfarin ár en er nú mættur til Lyngby á tveggja ára samning. Er Muniesa ætlað að fylla skarð Lucas Hey sem var nýverið seldur til Nordsjælland. Muniesa er fjórði leikmaðurinn sem Lyngby fær til liðs við sig í sumar en Andri Lucas Guðjohnsen kom á láni frá Norrköping, Jonathan Amon kom á frjálsri sölu og Magnus Jensen kom frá AC Horsens.Lyngby er með 7 stig að loknum 6 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira