Einar Þórarinsson nýr framkvæmdastjóri Ljósleiðarans Jón Þór Stefánsson skrifar 31. ágúst 2023 17:01 Einar Þórarinsson Vísir/Aðsend Einar Þórarinsson hefur verið í ráðinn í starf framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. Einar hefur áður starfað hjá Sidekick Health, Advania og Vodafone. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Ljósleiðarinn er öflugt félag með jákvæða ásýnd og stendur á tímamótum um þessar mundir sem kallar á töluverðar breytingar hjá félaginu á næstu misserum, bæði í sölustarfi og uppbyggingu, rekstri og eftirliti með virkum innviðum um allt land,“ segir Einar. „Að auki liggur fyrir að efla fjárhagslegan styrk félagsins og breytingar á eignarhaldi í því samhengi til að fá inn fé til uppbyggingarinnar sem og að takast á við verðugan keppinaut sem er kominn í erlenda eigu.“ Einar er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur starfað sem forstöðumaður rekstrar og upplýsingaöryggis hjá Vodafone auk þess sem hann leiddi upplýsingatæknimál félagsins. Þá var hann forstöðumaður þjónustu hjá Advania og síðar framkvæmdastjóri þjónustu og markaðsmála. Frá árinu 2021 hefur Einar starfað hjá heilsutæknifyrirtækinu Sidekick Health. Þar bar hann ábyrgð á vörumótun og fór yfir skipulagningu á tæknilegum rekstri og innviðum. „Ég tel að reynsla mín af öguðum rekstri, upplýsingaöryggismálum og sjálfvirkum ferlum, ásamt umbreytingum og stefnumiðaðri uppbyggingu muni reynast Ljósleiðaranum vel. Ég mun koma með ný sjónarhorn inn í félagið en mæti um leið með staðgóða þekkingu og skilning á markaðnum sem félagið starfar á.“ segir Einar. Vistaskipti Tengdar fréttir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Ljósleiðarans til atNorth Erling Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth og kemur þannig nýr inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 15. ágúst 2023 08:18 Erling lætur af störfum hjá Ljósleiðaranum Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans hefur óskað eftir því við stjórn Ljósleiðarans að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu. 29. júní 2023 16:29 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
„Ljósleiðarinn er öflugt félag með jákvæða ásýnd og stendur á tímamótum um þessar mundir sem kallar á töluverðar breytingar hjá félaginu á næstu misserum, bæði í sölustarfi og uppbyggingu, rekstri og eftirliti með virkum innviðum um allt land,“ segir Einar. „Að auki liggur fyrir að efla fjárhagslegan styrk félagsins og breytingar á eignarhaldi í því samhengi til að fá inn fé til uppbyggingarinnar sem og að takast á við verðugan keppinaut sem er kominn í erlenda eigu.“ Einar er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur starfað sem forstöðumaður rekstrar og upplýsingaöryggis hjá Vodafone auk þess sem hann leiddi upplýsingatæknimál félagsins. Þá var hann forstöðumaður þjónustu hjá Advania og síðar framkvæmdastjóri þjónustu og markaðsmála. Frá árinu 2021 hefur Einar starfað hjá heilsutæknifyrirtækinu Sidekick Health. Þar bar hann ábyrgð á vörumótun og fór yfir skipulagningu á tæknilegum rekstri og innviðum. „Ég tel að reynsla mín af öguðum rekstri, upplýsingaöryggismálum og sjálfvirkum ferlum, ásamt umbreytingum og stefnumiðaðri uppbyggingu muni reynast Ljósleiðaranum vel. Ég mun koma með ný sjónarhorn inn í félagið en mæti um leið með staðgóða þekkingu og skilning á markaðnum sem félagið starfar á.“ segir Einar.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Ljósleiðarans til atNorth Erling Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth og kemur þannig nýr inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 15. ágúst 2023 08:18 Erling lætur af störfum hjá Ljósleiðaranum Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans hefur óskað eftir því við stjórn Ljósleiðarans að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu. 29. júní 2023 16:29 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Ljósleiðarans til atNorth Erling Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth og kemur þannig nýr inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 15. ágúst 2023 08:18
Erling lætur af störfum hjá Ljósleiðaranum Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans hefur óskað eftir því við stjórn Ljósleiðarans að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu. 29. júní 2023 16:29