„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 21:43 Greint var frá því fyrr í dag að ráðherrarnir leggja síma sína til hliðar fyrir fundinn af öryggisástæðum. Vísir/Einar Ráðherrar lögðu síma sína til hliðar áður en ríkisstjórnarfundur hófst á Egilsstöðum í dag. Mynd af símunum vakti nokkra athygli á samfélagsmiðlum í dag. Upp spratt umræða um hvaða ráðherrar ættu hvaða síma. „Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira