Heimsmeistarinn Bonmatí og markaprinsinn Håland best að mati UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 08:30 Best að mati UEFA. AFP/Nicolas Tucat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gærkvöld hverjir væru leikmenn og þjálfarar ársins að mati sambandsins. Heimsmeistarinn Aitana Bonmatí, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, vann með miklum yfirburðum í kvennaflokki. Alls fékk hún 308 stig á meðan Olga Carmona, leikmaðurinn sem tryggði Spáni heimsmeistaratitilinn með sigurmarkinu gegn Englandi, endaði í 2. sæti með 88 stig. Þar á eftir kom Sam Kerr, landsliðskona Ástralíu og leikmaður Englandsmeistara Chelsea, með 72 stig. Töluvert meiri spenna var í karlaflokki en þar voru tveir leikmenn Manchester City í efstu þremur sætunum sem og Argentínumaður sem spila nú í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn norski Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, sigraði með 352 stig. Þar á eftir kom Lionel Messi með 227 stig á meðan Kevin De Bruyne, samherji Håland hjá City, var í 3. sæti með 225 stig. Þjálfarar ársins voru svo Pep Guardiola en undir hans stjórn vann Man City þrennuna á síðustu leiktíð og Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Fótbolti UEFA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Aitana Bonmatí, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, vann með miklum yfirburðum í kvennaflokki. Alls fékk hún 308 stig á meðan Olga Carmona, leikmaðurinn sem tryggði Spáni heimsmeistaratitilinn með sigurmarkinu gegn Englandi, endaði í 2. sæti með 88 stig. Þar á eftir kom Sam Kerr, landsliðskona Ástralíu og leikmaður Englandsmeistara Chelsea, með 72 stig. Töluvert meiri spenna var í karlaflokki en þar voru tveir leikmenn Manchester City í efstu þremur sætunum sem og Argentínumaður sem spila nú í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn norski Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, sigraði með 352 stig. Þar á eftir kom Lionel Messi með 227 stig á meðan Kevin De Bruyne, samherji Håland hjá City, var í 3. sæti með 225 stig. Þjálfarar ársins voru svo Pep Guardiola en undir hans stjórn vann Man City þrennuna á síðustu leiktíð og Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins.
Fótbolti UEFA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira