„Manneskjan sem þeir eiga að vera að stöðva er Kristján Loftsson“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2023 08:03 Eliza er enn með símann sinn en síminn var tekinn af Anahitu Babaei í Hval 9. Vísir/Vilhelm „Við erum hér því að þrátt fyrir mótmæli út um allan heim og þrátt fyrir að meirihluti Íslendinga vilji binda enda á hvalveiðar ákvað Svandís að lyfta hvalveiðibanninu og leyfa Loftssyni að veiða yfir 200 hvali. Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu: Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu:
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent