Andrea Eyland flutt til Danmerkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2023 11:41 Andrea Eyland er flutt til Danmerkur. Andrea Eyland. Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan. Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan.
Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira