Van Dijk ekki sammála því að allt hafi verið gert til að Messi ynni HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 23:00 Virgil van Dijk er ekki sammála fyrrverandi þjálfara sínum. EPA-EFE/Abir Sultan Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sammála fyrrverandi þjálfara liðsins að allt hafi verið gert til að Lionel Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar í Katar undir lok síðasta árs. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins á HM í Katar, hafi látið þau orð falla að allt hafi verið gert til þess að Messi myndi standa uppi sem heimsmeistari. Argentína sló Holland, sem Van Gaal stýrði, úr leik í átta liða úrslitum á HM á dramatískan hátt. Argentínumenn unnu 4-3 í vítaspyrnukeppni eftir mikinn hitaleik þar sem sextán gul spjöld fóru á loft. Það er met á HM. Van Gaal segir að atburðarrásin á HM hafi verið hönnuð með það fyrir augum að Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar. „Ég vil ekki segja mikið um þetta. Þegar þú sérð hvernig Argentína skorar mörkin sín og við skorum mörkin okkar og hvernig sumir leikmenn argentínska liðsins fóru yfir strikið án þess að vera refsað þá held ég að þetta hafi allt verið fyrirfram ákveðið,“ sagði Van Gaal við NOS í Hollandi. „Ég stend við allt sem ég segi. Að Messi hafi átt að verða heimsmeistari? Ég held það, já.“ Fyrirliðinn Van Dijk sagðist ekki geta tekið undir ummæli fyrrverandi þjálfara síns þegar hann var spurður út í þau. „Ég heyrði ummælin í morgun og það nær í raun ekki lengra. Þetta er auðvitað hans skoðun. Allir hafa rétt á sinni skoðun, allir mega hafa skoðun. Ég er þó ekki sömu skoðunar,“ sagði Van Dijk. Virgil van Dijk doesn't agree with Louis van Gaal's suggestion that Argentina and Messi's World Cup win was "premeditated" pic.twitter.com/xy3nCa4wy8— ESPN UK (@ESPNUK) September 5, 2023 Holland mætir Grikklandi og Írlandi í undankeppni EM 2024 á næstu dögum. Sem stendur er liðið með þrjú stig í B-riðli eftir 4-0 tap gegn Frakklandi en 3-0 sigur á Gíbraltar. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins á HM í Katar, hafi látið þau orð falla að allt hafi verið gert til þess að Messi myndi standa uppi sem heimsmeistari. Argentína sló Holland, sem Van Gaal stýrði, úr leik í átta liða úrslitum á HM á dramatískan hátt. Argentínumenn unnu 4-3 í vítaspyrnukeppni eftir mikinn hitaleik þar sem sextán gul spjöld fóru á loft. Það er met á HM. Van Gaal segir að atburðarrásin á HM hafi verið hönnuð með það fyrir augum að Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar. „Ég vil ekki segja mikið um þetta. Þegar þú sérð hvernig Argentína skorar mörkin sín og við skorum mörkin okkar og hvernig sumir leikmenn argentínska liðsins fóru yfir strikið án þess að vera refsað þá held ég að þetta hafi allt verið fyrirfram ákveðið,“ sagði Van Gaal við NOS í Hollandi. „Ég stend við allt sem ég segi. Að Messi hafi átt að verða heimsmeistari? Ég held það, já.“ Fyrirliðinn Van Dijk sagðist ekki geta tekið undir ummæli fyrrverandi þjálfara síns þegar hann var spurður út í þau. „Ég heyrði ummælin í morgun og það nær í raun ekki lengra. Þetta er auðvitað hans skoðun. Allir hafa rétt á sinni skoðun, allir mega hafa skoðun. Ég er þó ekki sömu skoðunar,“ sagði Van Dijk. Virgil van Dijk doesn't agree with Louis van Gaal's suggestion that Argentina and Messi's World Cup win was "premeditated" pic.twitter.com/xy3nCa4wy8— ESPN UK (@ESPNUK) September 5, 2023 Holland mætir Grikklandi og Írlandi í undankeppni EM 2024 á næstu dögum. Sem stendur er liðið með þrjú stig í B-riðli eftir 4-0 tap gegn Frakklandi en 3-0 sigur á Gíbraltar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira