Fóru ekki út í morgun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. september 2023 12:00 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. sem hefur kært aðgerðarsinnana tvo fyrir húsbrot. Vísir/Egill Óhagstæð veðurskilyrði til hvalveiða hafa hindrað veiðar Hvals 8 og 9 í morgun. Afar ólíklegt er að Hval takist að veiða allan kvótann sinn að sögn líffræðings. Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval. Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Áhafnir Hvals 8 og 9 sigldu skipunum úr Reykjavíkurhöfn í gær eftir að mótmælum tveggja kvenna gegn hvalveiðum lauk. Þá höfðu þær hafst við í möstrum skipanna í hálfan annan sólarhring. Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf, hefur kært þær fyrir hústöku og voru þær færðar í skýrslutöku á lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær og sleppt að henni lokinni. Kristján sagði við blaðamann Vísis í gær að stefnt yrði á miðin í dag með hliðsjón af góðu veðri. Ekki náðist í Kristján fyrir hádegisfréttir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru skipin enn í Hvalfirði á tíunda tímanum í morgun vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Allt væri tilbúið fyrir veiðarnar en veður væri að tefja. Það sem þyrfti meðal annars að líta til væri ölduhæð sem hafi verið talsverð út á miðum þó að eitthvað hafi lygnt. Eftir því sem dagarnir líðar minnka líkurnar á að Hval takist að fylla kvótann sinn sem eru alls hundrað sextíu og ein langreyð. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur við Hafrannsóknarstofnun sagði í samtali við Vísi í gær að ólíklegt að Hval hf nái að veiða þann hval sem hann má veiða samkvæmt leyfi. Veður og birtuskilyrði hafi áhrif. Starfsmenn Hvals þurfa að fara eftir nýrri reglugerð matvælaráðherra við veiðarar þar sem settar eru strangari skilyrði um veiðarnar en áður.Í nýlegri skýrslu um efnahagsleg áhrif veiðanna kemur fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður fyrir þjóðarbúið og fyrirtækið Hval.
Hvalir Hvalveiðar Hvalfjarðarsveit Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira