Kjóstu fallegasta garð ársins 2023! Fallegasti garðurinn á Vísi 8. september 2023 11:03 Lesendur Vísis geta kosið um fallegasta garð ársins 2023. Valið stendur á milli sex fallegra garða. Nú geta lesendur Vísis kosið um fallegasta garðinn 2023. Keppnin um fallegasta garðinn hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vísi en frestur til að taka þátt rann út í lok ágúst. Dómnefnd Vísis hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Sigurvegarinn í leiknum hlýtur í verðlaun glæsilegan heitan pott að andvirði 285.000 kr. frá NormX. Um er að ræða pottinn Grettislaugu en hann er 1.400 lítra og tekur allt að sex manns í sæti. „Grettislaug er sennilegast mest seldi potturinn á Íslandi í dag,“ segir Orri Stefánssonar, sölu- og verslunarstjóri NormX. „Við höfum yfir fjögurra áratuga reynslu af framleiðslu heitra potta sem hafa fengið góðar viðtökur enda sameinast þar góð gæði og gott verð. Hægt er að velja á milli þriggja lita, dökkgráan, ljósgráan og bláan.“ Dómnefnd Vísis hefur valið sex garða sem keppa til úrslita. Myndir frá görðunum eru hér fyrir neðan og hægt er að kjósa í lok greinarinnar. Kosningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 14. september og verða úrslit tilkynnt degi síðar, föstudaginn 15. september. Taktu þátt og kjóstu fallegasta garðinn 2023! Dröfn Jónsdóttir og Stefán Pétursson búa í Dverghólum 17 á Selfossi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Drafnar Jónsdóttur og Stefáns Péturssonar á Selfossi. Alda Möller og Derek Mundell búa í Hjallabrekku 6 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Öldu Möller og Dereks Mundell í Hafnarfirði. Myndir/Vilhelm. Elín Anna Ellertsdóttir og Ingvi Friðriksson búa í Vesturtúni 35 á Álftanesi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Elínar Önnu Ellertsdóttur og Ingva Friðrikssonar er á Álftanesi. Myndir/Vilhelm. Ágúst Þorri Tryggvason og Hulda Sesselja Sívertsen búa í Lyngbrekku 23 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Ágúst og Hulda eiga þennan fallega garð sem er staðsettur í Kópavogi. Myndir/Arnar. Rannveig Guðleifsdóttir og Sigurjón Ingvason búa á Suðurgötu 70 í Hafnarfirði. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Rannveigar og Sigurjóns er staðsettur í Hafnarfirði. Myndir/Arnar. María Haukdal Styrmisdóttir og Pétur Þór Karlsson búa í Helgalandi 8 í Mosfellsbæ. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Maríu og Péturs er staðsettur í Mosfellsbæ. Myndir/Arnar. ** Kosningu er lokið. Takk fyrir að taka þátt! ** Fallegasti garðurinn 2023 Hús og heimili Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira
Keppnin um fallegasta garðinn hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vísi en frestur til að taka þátt rann út í lok ágúst. Dómnefnd Vísis hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Sigurvegarinn í leiknum hlýtur í verðlaun glæsilegan heitan pott að andvirði 285.000 kr. frá NormX. Um er að ræða pottinn Grettislaugu en hann er 1.400 lítra og tekur allt að sex manns í sæti. „Grettislaug er sennilegast mest seldi potturinn á Íslandi í dag,“ segir Orri Stefánssonar, sölu- og verslunarstjóri NormX. „Við höfum yfir fjögurra áratuga reynslu af framleiðslu heitra potta sem hafa fengið góðar viðtökur enda sameinast þar góð gæði og gott verð. Hægt er að velja á milli þriggja lita, dökkgráan, ljósgráan og bláan.“ Dómnefnd Vísis hefur valið sex garða sem keppa til úrslita. Myndir frá görðunum eru hér fyrir neðan og hægt er að kjósa í lok greinarinnar. Kosningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 14. september og verða úrslit tilkynnt degi síðar, föstudaginn 15. september. Taktu þátt og kjóstu fallegasta garðinn 2023! Dröfn Jónsdóttir og Stefán Pétursson búa í Dverghólum 17 á Selfossi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Drafnar Jónsdóttur og Stefáns Péturssonar á Selfossi. Alda Möller og Derek Mundell búa í Hjallabrekku 6 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Öldu Möller og Dereks Mundell í Hafnarfirði. Myndir/Vilhelm. Elín Anna Ellertsdóttir og Ingvi Friðriksson búa í Vesturtúni 35 á Álftanesi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Elínar Önnu Ellertsdóttur og Ingva Friðrikssonar er á Álftanesi. Myndir/Vilhelm. Ágúst Þorri Tryggvason og Hulda Sesselja Sívertsen búa í Lyngbrekku 23 í Kópavogi. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Ágúst og Hulda eiga þennan fallega garð sem er staðsettur í Kópavogi. Myndir/Arnar. Rannveig Guðleifsdóttir og Sigurjón Ingvason búa á Suðurgötu 70 í Hafnarfirði. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Rannveigar og Sigurjóns er staðsettur í Hafnarfirði. Myndir/Arnar. María Haukdal Styrmisdóttir og Pétur Þór Karlsson búa í Helgalandi 8 í Mosfellsbæ. Hér eru myndir frá garðinum þeirra. Garður Maríu og Péturs er staðsettur í Mosfellsbæ. Myndir/Arnar. ** Kosningu er lokið. Takk fyrir að taka þátt! **
Fallegasti garðurinn 2023 Hús og heimili Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira