Flutningur færanlegrar skólabyggingar setti allt í uppnám í Hlíðunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. september 2023 00:00 Húsið er nokkuð stórt og fjarlægja þurfti skilti vegna þessa. Á járnstubbinn keyrði bíll, en ökumaður bílsins hugðist smeygja sér fram hjá flutningabílnum. Vísir/Þórdís Flutningur færanlegrar skólabyggingar olli töluverðu uppnámi í Hlíðunum í Reykjavík á tólfta tímanum í kvöld. Fjarlægja þurfti umferðarskilti í Lönguhlíð fyrir flutningana vegna stærðar skólabyggingarinnar en tveir bílar keyrðu, með skömmu millibili, upp á stálstubba sem eftir urðu af skiltunum. Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta
Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira