Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlu Gæslunnar eftir alvarlegt slys Hólmfríður Gísladóttir og Atli Ísleifsson skrifa 8. september 2023 06:39 Þyrlan lenti við Landspítalann um klukkan átta í morgun. Vísir Þyrla Landhelgisgæslunnar og aðrir viðbragðsaðilar voru kallaðir út rétt eftir klukkan fimm í morgun eftir að tilkynning barst um mjög alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum sunnan við Blönduós. Frá þessu greinir mbl.is. Miðillinn segir um að ræða hópferðabifreið og farþegar á þriðja tug. Svo virðist sem bifreiðin hafi farið utan vegar. Samkvæmt upplýsingum frá Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, lenti önnur þyrla Landhelgisgæslunnar á Blönduósflugvelli skömmu fyrir sjö og er búist við að þrír verði fluttir með þyrlunni á Landspítalann í Reykjavík. Ekki er útilokað að fleiri verði fluttir með sjúkrabifreiðum. Ásgeir segir að tilkynning um slysið hafi borist til Landhelgisgæslunnar um klukkan 5:50. Hann segir að hin þyrla Gæslunnar sé stödd í útkalli norður af Vestfjörðum þar sem verið er að sækja veikan mann um borð í skemmtiferðaskipi. Sá verður einnig fluttur til Reykjavíkur. RÚV segir aðgerðastjórn og samhæfingamiðstöð almannavarna hafa verið virkjaða. Einhver slys hafa orðið á fólki en ekki er vitað hversu alvarleg. Allt tiltækt lið sjúkraflutninga- og slökkviliðsmanna á Blönduósi, Hvammstanga, Sauðárkróki og Búðardal var kallað út auk tækjabíla. Þá hafa björgunarsveitir einnig verið kallaðar til. Fréttastofa hefur verið í sambandi við viðbragðsaðila í morgun en allir verjast frétta. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Húnabyggð Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Frá þessu greinir mbl.is. Miðillinn segir um að ræða hópferðabifreið og farþegar á þriðja tug. Svo virðist sem bifreiðin hafi farið utan vegar. Samkvæmt upplýsingum frá Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, lenti önnur þyrla Landhelgisgæslunnar á Blönduósflugvelli skömmu fyrir sjö og er búist við að þrír verði fluttir með þyrlunni á Landspítalann í Reykjavík. Ekki er útilokað að fleiri verði fluttir með sjúkrabifreiðum. Ásgeir segir að tilkynning um slysið hafi borist til Landhelgisgæslunnar um klukkan 5:50. Hann segir að hin þyrla Gæslunnar sé stödd í útkalli norður af Vestfjörðum þar sem verið er að sækja veikan mann um borð í skemmtiferðaskipi. Sá verður einnig fluttur til Reykjavíkur. RÚV segir aðgerðastjórn og samhæfingamiðstöð almannavarna hafa verið virkjaða. Einhver slys hafa orðið á fólki en ekki er vitað hversu alvarleg. Allt tiltækt lið sjúkraflutninga- og slökkviliðsmanna á Blönduósi, Hvammstanga, Sauðárkróki og Búðardal var kallað út auk tækjabíla. Þá hafa björgunarsveitir einnig verið kallaðar til. Fréttastofa hefur verið í sambandi við viðbragðsaðila í morgun en allir verjast frétta. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Húnabyggð Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira