Fljótandi gufubað og Parísarhjól framkvæmanlegar hugmyndir Jón Þór Stefánsson skrifar 8. september 2023 12:46 Á meðal hugmynda sem koma fram eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og gufubað í Nauthólsvík. Vísir/Sara Stafshópur hefur sent frá sér skýrslu sem inniheldur hugmyndir og tillögur um haftengda upplifun í Reykjavík. Á meðal hugmynda sem koma fram í skýrslunni eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og fljótandi gufubað í Nauthólsvík. Og þá er til skoðunar Parísarhjól við höfnina í Reykjavík. Hópurinn lagði til ellefu svæði fyrir haftengda upplifun og útivist í Reykjavík. Svæðin eru Nauthólsvík, Nýi Skerjafjörður, Ægisíða, Laugarnes, Bryggjuhverfi vestur, bryggjuhverfi við Grafarvog, Viðey, Gufunes, Gorvík og Blikastaðakró ásamt Kjalarnesi. Fram kemur að mikil áhersla hafi verið lögð á aðgengismál, þannig að allir hefði aðgang að þessum mögulegu svæðum. Segir allar tillögurnar framkvæmanlegar Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður og formaður starfshópsins, segir að allar tillögur skýrslunnar séu framkvæmanlegar og margar án mikils tilkostnaðar. „Eftir að hafa búið erlendis og kynnst menningu við hafið er ég virkilega spennt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttari upplifun við hafið. Þar stendur fljótandi gufubað upp úr og býður Bryggjuhverfið við Grafarvog upp á einstaka staðsetningu fyrir það,“ er haft eftir Rebekku í tilkynningu Reykjavíkurborgar um málið. Hún nefnir einnig að aðstaða fyrir fuglaskoðun, svæði fyrir hugleiðslu og bætta kennsluaðstöðu, hvort sem er í náttúrufræði eða við siglingar, hafi staðið upp úr að hennar mati. Í skýrslu starfshópsins er því haldið fram að tækifæri varðandi haftengda upplifun séu einnig mikil við hafnarsvæði Faxaflóahafna. Tekið er fram að slík aðstaða gæti eflt efnahagslega, félagslega og umhverfislega sjálfbærni á svæðinu. Skýrsla starfshóps um haftengda upplifun og útivist í Reykjavík er aðgengileg hér. Reykjavík Borgarstjórn Sjósund Ferðamennska á Íslandi Parísarhjól á Miðbakka Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Á meðal hugmynda sem koma fram í skýrslunni eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og fljótandi gufubað í Nauthólsvík. Og þá er til skoðunar Parísarhjól við höfnina í Reykjavík. Hópurinn lagði til ellefu svæði fyrir haftengda upplifun og útivist í Reykjavík. Svæðin eru Nauthólsvík, Nýi Skerjafjörður, Ægisíða, Laugarnes, Bryggjuhverfi vestur, bryggjuhverfi við Grafarvog, Viðey, Gufunes, Gorvík og Blikastaðakró ásamt Kjalarnesi. Fram kemur að mikil áhersla hafi verið lögð á aðgengismál, þannig að allir hefði aðgang að þessum mögulegu svæðum. Segir allar tillögurnar framkvæmanlegar Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður og formaður starfshópsins, segir að allar tillögur skýrslunnar séu framkvæmanlegar og margar án mikils tilkostnaðar. „Eftir að hafa búið erlendis og kynnst menningu við hafið er ég virkilega spennt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttari upplifun við hafið. Þar stendur fljótandi gufubað upp úr og býður Bryggjuhverfið við Grafarvog upp á einstaka staðsetningu fyrir það,“ er haft eftir Rebekku í tilkynningu Reykjavíkurborgar um málið. Hún nefnir einnig að aðstaða fyrir fuglaskoðun, svæði fyrir hugleiðslu og bætta kennsluaðstöðu, hvort sem er í náttúrufræði eða við siglingar, hafi staðið upp úr að hennar mati. Í skýrslu starfshópsins er því haldið fram að tækifæri varðandi haftengda upplifun séu einnig mikil við hafnarsvæði Faxaflóahafna. Tekið er fram að slík aðstaða gæti eflt efnahagslega, félagslega og umhverfislega sjálfbærni á svæðinu. Skýrsla starfshóps um haftengda upplifun og útivist í Reykjavík er aðgengileg hér.
Reykjavík Borgarstjórn Sjósund Ferðamennska á Íslandi Parísarhjól á Miðbakka Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir