Sextán ára unglingur skoraði í risasigri Spánverja Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 18:03 Lamine Yamal fagnar marki sínu en hann er nú yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir spænska karlalandsliðið. Vísir/Getty Spánverjar voru í miklu stuði í kvöld þegar þeir mættu Georgíu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Spænska liðið vann 7-1 sigur og fer upp í annað sæti A-riðils. Það tók Spánverja rúmar tuttugu mínútur að skora fyrsta mark leiksins í kvöld en eftir það opnuðust flóðgáttir út fyrri hálfleikinn. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 22. mínútu eftir sendingu Marcos Asensio og Saba Kerkvelia varð síðan fyrir því óláni að skora sjálfmark fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 2-0 fyrir gestina. Dani Olmo og Morata bættu við mörkum fyrir hlé og staðan í hálfleik 4-0 Spánverjum í vil. Giorgi Chakvetadze minnkaði muninn fyrir Georgíu í upphafi síðari hálfleiks en Spánverjar voru þó ekki hættir. Morata bætti öðru marki sínu við á 65. mínútu og Nico Williams skoraði sjötta markið örskömmu síðar. Hinn 16 ára Lamine Yamal skoraði svo sjöunda mark Spánar en hann er fæddur árið 2007. Hann er nú bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir karlalandslið Spánar. Lokatölur 7-1 og Spánverjar nú í öðru sæti A-riðils með sex stig eftir þrjá leiki. LAMINE YAMAL SCORES ON HIS SPAIN DEBUT.16 YEARS OLD.HISTORY MAKER. pic.twitter.com/Q8bcyEK75Z— B/R Football (@brfootball) September 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Það tók Spánverja rúmar tuttugu mínútur að skora fyrsta mark leiksins í kvöld en eftir það opnuðust flóðgáttir út fyrri hálfleikinn. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 22. mínútu eftir sendingu Marcos Asensio og Saba Kerkvelia varð síðan fyrir því óláni að skora sjálfmark fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 2-0 fyrir gestina. Dani Olmo og Morata bættu við mörkum fyrir hlé og staðan í hálfleik 4-0 Spánverjum í vil. Giorgi Chakvetadze minnkaði muninn fyrir Georgíu í upphafi síðari hálfleiks en Spánverjar voru þó ekki hættir. Morata bætti öðru marki sínu við á 65. mínútu og Nico Williams skoraði sjötta markið örskömmu síðar. Hinn 16 ára Lamine Yamal skoraði svo sjöunda mark Spánar en hann er fæddur árið 2007. Hann er nú bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir karlalandslið Spánar. Lokatölur 7-1 og Spánverjar nú í öðru sæti A-riðils með sex stig eftir þrjá leiki. LAMINE YAMAL SCORES ON HIS SPAIN DEBUT.16 YEARS OLD.HISTORY MAKER. pic.twitter.com/Q8bcyEK75Z— B/R Football (@brfootball) September 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira