Hámarksaldur heilbrigðisstarfsfólks hækkar í 75 ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 10:16 Sjötíu ára reglan tók gildi árið 1947. Vísir/Vilhelm Á síðasta löggjafarþingi var frumvarp heilbrigðisráðherra um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks upp í 75 ár samþykkt. Frumvarpið tekur gildi þann 1. janúar 2024. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira