Ítalía missteig sig gegn Norður Makedóníu | Kósóvó og Sviss gerðu dramatískt jafntefli Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 20:45 Norður Makedónía og Ítlaía gerðu jafntefli Vísir/Getty Jafntefli var niðurstaðan í síðustu þremur leikjum kvöldsins í undankeppni EM. Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Sjá meira
Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Sjá meira