Jóhann Berg: Erum ekkert of mikið að hlusta á skoðanir Kára og Lárusar Orra Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 21:25 Jóhann Berg Guðmundsson segir íslenska liðið þurfa að sýna hversu erfitt er að sækja það heim á Laugardalsvöll annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir góðar frammistöður og tvö naum töp gegn Slóvakíu og Portúgal í sumar var virkaði íslenska liðið heillum horfið í leik sínum við Lúxemborg á föstudag þar sem það tapaði sannfærandi, 3-1. Það kom Age Hareide, þjálfara Íslands, á óvart hversu slök frammistaðan var. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. - Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. -
Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira