Draumkennt þriggja daga brúðkaup á Ítalíu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. september 2023 20:01 Tara Sif og Elfar Elí héldu sannkallað bíómynda brúðkaup á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn. Tara Sif Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir og Elfari Elí Schweitz Jakobsson, lögfræðingur, giftu sig í annað sinn, á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn í smábænum Castel Gandolfo. Veisluhöldin stóðu yfir í þrjá daga og var draumi líkast. Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki. Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki.
Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01