Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:31 Móðir Harry Maguire hefur fengið nóg af því aðkasti sem beint er í garð sonar hennar. Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum. Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum.
Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira