Real á toppinn eftir endurkomu sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 21:09 Joselu skoraði sigurmarkið. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn