Herþotan sem týndist er fundin Árni Sæberg skrifar 19. september 2023 07:20 Þotan er af gerðinni F-35. Suhaimi Abdullah/AP Brak úr F-35 herþotunni, sem landgöngulið Bandaríkjanna týndi um helgina, fannst í sveit í Suður-Karólínu í gær. Herinn hafði óskað eftir hjálp borgaranna við leit að vélinni en gat þó ekki staðfest að hún hefði brotlent. Þotan, sem er ein sú fullkomnasta sem framleidd hefur verið og kostar um eitt hundrað milljónir Bandaríkjadala, týndist eftir að flugmaður hennar þurfti að skjóta sér úr henni í miðju flugi. Honum tókst að lenda örugglega í íbúahverfi í Norður Charleston í Suður-Karólínu um klukkan 14 á sunnudaginn. Ekkert amaði að honum þegar hann var skoðaður á spítala. Landgöngulið Bandaríkjanna óskaði eftir aðstoð almennings við leit að þotunni en þá lá ekki einu sinni fyrir hvort hún hefði brotlent yfir höfuð. Margir veltu vöngum yfir því hvernig væri hægt að týna svo fullkominni herþotu og vita ekkert hvar hún væri niður komin. „Hvernig í fjandanum týnirðu F-35? Er ekki staðsetningarbúnaður í þotunni og hvað... erum við að biðja almenning um að finna þotuna og skila henni?“ spurði Nancy Mace, þingkona í Norður-Karólínu. á X, áður Twitter. Now that I got that out of the way. How in the hell do you lose an F-35? How is there not a tracking device and we re asking the public to what, find a jet and turn it in?— Nancy Mace (@NancyMace) September 18, 2023 Nú er brak úr þotunni hins vegar fundið í Williamsburg-sýslu, sem er í um tveggja klukkstunda akstursfjarlægð frá Charleston herstöðinni, þar sem þotan tók á loft. Yfirvöld hafa beðið almenning að forðast svæðið á meðan unnið er að því að hreinsa upp flakið. AP greinir frá þessu. Bandaríkin Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Þotan, sem er ein sú fullkomnasta sem framleidd hefur verið og kostar um eitt hundrað milljónir Bandaríkjadala, týndist eftir að flugmaður hennar þurfti að skjóta sér úr henni í miðju flugi. Honum tókst að lenda örugglega í íbúahverfi í Norður Charleston í Suður-Karólínu um klukkan 14 á sunnudaginn. Ekkert amaði að honum þegar hann var skoðaður á spítala. Landgöngulið Bandaríkjanna óskaði eftir aðstoð almennings við leit að þotunni en þá lá ekki einu sinni fyrir hvort hún hefði brotlent yfir höfuð. Margir veltu vöngum yfir því hvernig væri hægt að týna svo fullkominni herþotu og vita ekkert hvar hún væri niður komin. „Hvernig í fjandanum týnirðu F-35? Er ekki staðsetningarbúnaður í þotunni og hvað... erum við að biðja almenning um að finna þotuna og skila henni?“ spurði Nancy Mace, þingkona í Norður-Karólínu. á X, áður Twitter. Now that I got that out of the way. How in the hell do you lose an F-35? How is there not a tracking device and we re asking the public to what, find a jet and turn it in?— Nancy Mace (@NancyMace) September 18, 2023 Nú er brak úr þotunni hins vegar fundið í Williamsburg-sýslu, sem er í um tveggja klukkstunda akstursfjarlægð frá Charleston herstöðinni, þar sem þotan tók á loft. Yfirvöld hafa beðið almenning að forðast svæðið á meðan unnið er að því að hreinsa upp flakið. AP greinir frá þessu.
Bandaríkin Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira