Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2023 19:45 Harry Kane hlustar ekki á gagnrýnina sem Harry Maguire hefur mátt þola. Lewis Storey/Getty Images Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Bayern München tekur á móti Manchester United í A-riðli Meistaradeildarinnar annað kvöld, en Maguire verður ekki með United vegna meiðsla. Maguire hefur þurft að hlusta á háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðinu og ekki lækkuðu raddirnar þegar hann skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englands gegn Skotum í síðustu viku. Liðsfélagi hans í enski landsliðinu, Harry Kane, hefur þó engan áhuga á að hlusta á þessa gagnrýni og segir Maguire vera einn af bestu varnarmönnum Englands. „Það er búið að gera hann að blóraböggli. Hann er góður vinur minn, frábær náungi og leikmaður sem leggur virkilega hart að sér,“ sagði Harry Kane um nafna sinn Maguire á blaðamannafundi í dag. „Hann er búinn að vera einn af betri varnarmönnum Englands undanfarin ár og jafnvel í sögunni,“ hélt Kane áfram. „Þetta er orðið hluti af leiknum núna, að talað sé niður til þín á samfélagsmiðlum. En ég þekki hann og ég veit að það eina sem hann vill gera er að leggja meira á sig, bæta sig og halda einbeitingunni.“ Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Bayern München tekur á móti Manchester United í A-riðli Meistaradeildarinnar annað kvöld, en Maguire verður ekki með United vegna meiðsla. Maguire hefur þurft að hlusta á háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðinu og ekki lækkuðu raddirnar þegar hann skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englands gegn Skotum í síðustu viku. Liðsfélagi hans í enski landsliðinu, Harry Kane, hefur þó engan áhuga á að hlusta á þessa gagnrýni og segir Maguire vera einn af bestu varnarmönnum Englands. „Það er búið að gera hann að blóraböggli. Hann er góður vinur minn, frábær náungi og leikmaður sem leggur virkilega hart að sér,“ sagði Harry Kane um nafna sinn Maguire á blaðamannafundi í dag. „Hann er búinn að vera einn af betri varnarmönnum Englands undanfarin ár og jafnvel í sögunni,“ hélt Kane áfram. „Þetta er orðið hluti af leiknum núna, að talað sé niður til þín á samfélagsmiðlum. En ég þekki hann og ég veit að það eina sem hann vill gera er að leggja meira á sig, bæta sig og halda einbeitingunni.“ Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira