Bein útsending: Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2023 12:16 Ráðstefnan fer fram í Hofi á Akureyri og hefst klukkan 13. Vísir/Vilhelm Alzheimersamtökin blása til ráðstefnu í Hofi á Akureyri í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og lýkur klukkan 16. Yfirskriftin ráðstefnunnar er „Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku?“ Úrræði og þjónusta við fólk með heilabilun á landsvísu. Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Dagskrá: „Seiglan, bylting í þjónustu við einstaklinga með heilabilun“? - Guðlaugur Eyjólfsson framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna. Að sjá tækifærin í nærumhverfinu - Laufey Jónsdóttir Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu, tengill Alzheimersamtakanna á Akranesi. Austrið er rautt og heilabilun - Arnþór Helgason, vinátturáðherra. Hvað segiði, eigum við að fara á Greifann? - Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir, aðstandendur. Týnd í umskiptum og samskiptum þegar maki hverfur vegna heilabilunar og flytur á langtímaumönnunarstofnun - Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og fjölskylduráðgjafi. og fjölskyldum. Ef ég gleymi. Kynning á leiknu fræðsluefni um heilabilun - Sigrún Waage, leikkona og sviðslistakennari Minnismóttaka SAk, reynsla undanfarinna ára - Arna Rún Óskarsdóttir, öldurnarlæknir SAk. Er mamma bara með heilabilun þrisvar í viku? - Bergþóra Guðmundsdóttir, Aðstandandi Alzheimer sjúklings Nám í ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun - Dr. Kristín Þórarinsdóttir, er hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðis- viðskipta og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri. Deildu reynslu sinni Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Þær sögðu sögu sína í baráttu við sjúkdóminn í Íslandi í dag í fyrrasumar. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra. Akureyri Heilbrigðismál Tengdar fréttir Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31 Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Yfirskriftin ráðstefnunnar er „Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku?“ Úrræði og þjónusta við fólk með heilabilun á landsvísu. Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Dagskrá: „Seiglan, bylting í þjónustu við einstaklinga með heilabilun“? - Guðlaugur Eyjólfsson framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna. Að sjá tækifærin í nærumhverfinu - Laufey Jónsdóttir Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu, tengill Alzheimersamtakanna á Akranesi. Austrið er rautt og heilabilun - Arnþór Helgason, vinátturáðherra. Hvað segiði, eigum við að fara á Greifann? - Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir, aðstandendur. Týnd í umskiptum og samskiptum þegar maki hverfur vegna heilabilunar og flytur á langtímaumönnunarstofnun - Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og fjölskylduráðgjafi. og fjölskyldum. Ef ég gleymi. Kynning á leiknu fræðsluefni um heilabilun - Sigrún Waage, leikkona og sviðslistakennari Minnismóttaka SAk, reynsla undanfarinna ára - Arna Rún Óskarsdóttir, öldurnarlæknir SAk. Er mamma bara með heilabilun þrisvar í viku? - Bergþóra Guðmundsdóttir, Aðstandandi Alzheimer sjúklings Nám í ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun - Dr. Kristín Þórarinsdóttir, er hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðis- viðskipta og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri. Deildu reynslu sinni Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Þær sögðu sögu sína í baráttu við sjúkdóminn í Íslandi í dag í fyrrasumar. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra.
Akureyri Heilbrigðismál Tengdar fréttir Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31 Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31
Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40
Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00