Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 11:01 Jason Kidd er þjálfari Dallas Mavericks EPA-EFE/ERIK S. LESSER Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“ NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“
NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39