Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 13:30 Svava Rós Guðmundsdóttir með búning Benfica. Henni var úthlutað treyju númer 36 hjá félaginu. benfica Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica. Hún kemur til Benfica frá Gotham í Bandaríkjunum þar sem hún fékk sárafá tækifæri. Síðasti leikur Svövu fyrir Gotham var 2. júlí. Cloé Lacasse, markahæsti leikmaður Benfica undanfarin fjögur ár, fór til Arsenal í sumar og Svövu er væntanlega ætlað að fylla skarð hennar. Cloé er fyrrverandi leikmaður ÍBV. View this post on Instagram A post shared by Sport Lisboa e Benfica (@slbenficafeminino) Svava, sem er 27 ára, hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin fimm ár, með Røa og Brann í Noregi, Kristianstad í Svíþjóð, Bordeaux í Frakklandi, Gotham í Bandaríkjunum og nú Benfica í Portúgal. Benfica vann 1-3 sigur á Torrense í 1. umferð portúgölsku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi. Næsti leikur liðsins er gegn Martimo 1. október. Svava og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Portúgalski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Sjá meira
Hún kemur til Benfica frá Gotham í Bandaríkjunum þar sem hún fékk sárafá tækifæri. Síðasti leikur Svövu fyrir Gotham var 2. júlí. Cloé Lacasse, markahæsti leikmaður Benfica undanfarin fjögur ár, fór til Arsenal í sumar og Svövu er væntanlega ætlað að fylla skarð hennar. Cloé er fyrrverandi leikmaður ÍBV. View this post on Instagram A post shared by Sport Lisboa e Benfica (@slbenficafeminino) Svava, sem er 27 ára, hefur leikið sem atvinnumaður undanfarin fimm ár, með Røa og Brann í Noregi, Kristianstad í Svíþjóð, Bordeaux í Frakklandi, Gotham í Bandaríkjunum og nú Benfica í Portúgal. Benfica vann 1-3 sigur á Torrense í 1. umferð portúgölsku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi. Næsti leikur liðsins er gegn Martimo 1. október. Svava og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Portúgalski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Sjá meira