Dagskráin í dag: Besta-deildin, Formúlan og boltaíþróttir úti um alla Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2023 06:00 Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans þurfa sigur. Vísir/Hulda Margrét Íþróttaáhugafólk ætti ekki að þurfa að láta sér leiðast á þessum fína laugardegi, enda bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á tólf beinar útsendingar frá morgni fram á kvöld. Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35. Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira