„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 22:05 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. „Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fékk ekki minnisblaðið í fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Sjá meira
„Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fékk ekki minnisblaðið í fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Sjá meira