Bið á félagaskiptum Damian Lillard Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 10:06 Damian Lillard er ennþá leikmaður Portland Vísir/Getty Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður. Körfubolti NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður.
Körfubolti NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira