Læknar sinntu hálsbrotinni risaeðlu og fótbrotnum Sonic Magnús Jochum Pálsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 23. september 2023 23:08 Eigandi doppótts apabangsa mundar sprautuna á meðan læknir heldur honum föstum. Vísir/Ívar Fannar Fjórar heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu, sem breytt hafði verið í bangsaspítala, önnuðu vart eftirspurn í dag þegar þangað streymdu misslasaðir bangsar og áhyggjufullir eigendur þeirra Sinna þurfti fjölda beinbrota bangsa af öllum tegundum, allt frá hálsbrotnum risaeðlum yfir í fótbrotna broddgelti. Einnig þurfti að sinna ungum eigendum bangsanna og veita þeim sáluhjálp. Hvað kom fyrir risaeðluna þína? „Hún datt eiginlega og endaði á að vera hálsbrotin,“ sagði Hlynur, ungur risaeðlueigandi, í viðtali við fréttastofu. Ah hálsbrotnaði hún. Og hvað þurfti eiginlega að gera? „Ja nú, hún fékk svona umbúðir og plástur,“ sagði hann. Og er allt í lagi með hana núna? „Já, smá,“ sagði hann að lokum. Fjöldi fólks heimsótti bangsaspítalann í dag.Vísir/Ívar Fannar Sumir bangsanna þurftu að fara í röntgen Meiðsli sumra bangsa kröfðust nánari skoðunar í röntgenmyndatöku. Það var veið að taka röntgen veistu eitthvað hvað kom út úr því? „Hann er með brotin bein,“ sagði Heiðrún, eigandi slasaðs kóalabjörns. Beinbrot á tveimur stöðum var niðurstaðan og vissi Heiðrún vel hvað kóalabjörninn hennar þurfti til að láta sér batna: „Hann þarf að sofa vel og borða hollt,“ sagði hún. Hinn blái Sonic mætti stórslasaður í dag eftir að hafa lent í ógurlegum hremmingum. „Hann er fótbrotinn,“ sagði Bjarmi um Sonic-bangsann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði slasað sig sagði hann „Ööhm, hann datt í risastóra holu.“ Sonic getur ekki hlaupið hratt ef hann er fótbrotinn.Vísir/Ívar Fannar Börn og uppeldi Krakkar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Sinna þurfti fjölda beinbrota bangsa af öllum tegundum, allt frá hálsbrotnum risaeðlum yfir í fótbrotna broddgelti. Einnig þurfti að sinna ungum eigendum bangsanna og veita þeim sáluhjálp. Hvað kom fyrir risaeðluna þína? „Hún datt eiginlega og endaði á að vera hálsbrotin,“ sagði Hlynur, ungur risaeðlueigandi, í viðtali við fréttastofu. Ah hálsbrotnaði hún. Og hvað þurfti eiginlega að gera? „Ja nú, hún fékk svona umbúðir og plástur,“ sagði hann. Og er allt í lagi með hana núna? „Já, smá,“ sagði hann að lokum. Fjöldi fólks heimsótti bangsaspítalann í dag.Vísir/Ívar Fannar Sumir bangsanna þurftu að fara í röntgen Meiðsli sumra bangsa kröfðust nánari skoðunar í röntgenmyndatöku. Það var veið að taka röntgen veistu eitthvað hvað kom út úr því? „Hann er með brotin bein,“ sagði Heiðrún, eigandi slasaðs kóalabjörns. Beinbrot á tveimur stöðum var niðurstaðan og vissi Heiðrún vel hvað kóalabjörninn hennar þurfti til að láta sér batna: „Hann þarf að sofa vel og borða hollt,“ sagði hún. Hinn blái Sonic mætti stórslasaður í dag eftir að hafa lent í ógurlegum hremmingum. „Hann er fótbrotinn,“ sagði Bjarmi um Sonic-bangsann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði slasað sig sagði hann „Ööhm, hann datt í risastóra holu.“ Sonic getur ekki hlaupið hratt ef hann er fótbrotinn.Vísir/Ívar Fannar
Börn og uppeldi Krakkar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“