Með sitt eigið gróðurhús á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2023 09:31 Íbúar hjúkrunarheimilisins ráða sér vart yfir kæti með gróðurhúsið og ræktunina þar inni. Hér eru þrjár af konunum með Sylvíu iðjuþjálfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði ræður sér ekki af kæti eftir að þau fengu gróðurhús við heimilið þar sem þau ræktar allskonar gómsætt grænmeti. Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira