Newcastle niðurlægði strákana frá Sheffield Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 17:41 Svekktur Benie Traore fylgist með markaskorurunum Sven Botman og Dan Burn eftir leikinn í dag. Vísir/Getty Newcastle United vann í dag 8-0 risasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu deildarinnar. Newcastle hefur ekki farið neitt alltof vel af stað á tímabilinu eftir frábært tímabil í fyrra. Fyrir leikinn í dag hafði liðið aðeins unnið einn sigur í deildinni til þessa og hann kom í fyrstu umferð gegn Aston Villa. Í dag var hins vegar engin spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Leikmenn Newcastle sýndu strax hvað þeir ætluðu sér og voru komnir í 3-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Sean Longstaff, Dan Burn og Sven Botman á fjórtán mínútna kafla um miðjan hálfleikinn. Newcastle United are the first team in Premier League history to have eight different players score in a single game. Sean Longstaff Dan Burn Sven Botman Callum Wilson Anthony Gordon Miguel Almiron Bruno Guimarães Alexander Isak pic.twitter.com/vgrvJmZqXG— talkSPORT (@talkSPORT) September 24, 2023 Í síðari hálfleik keyrðu þeir síðan einfaldlega yfir gestina frá Sheffield. Callum Wilson skoraði á 56. mínútu og á tólf mínútna kafla bættu þeir Anthony Gordon, Miguel Almiron og Bruno Guimares við mörkum og staðan orðin 7-0. Alexander Isak setti svo punktinn yfir i-ið þegar hann skoraði á 87. mínútu og innsiglaði 8-0 risasigur Newcastle. Newcastle's BIGGEST league away win ever! pic.twitter.com/uYAM5c9egF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 24, 2023 Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórum sinnum hefur liðum tekist að vinna 9-0 sigra, síðast liði Liverpool gegn Bournemouth á síðustu leiktíð. Newcastle hefur áður unnið 8-0 sigur í úrvalsdeildinni. Það var árið 1999 og einnig gegn liði frá Sheffield, í það skiptið Sheffield Wednesday. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Newcastle hefur ekki farið neitt alltof vel af stað á tímabilinu eftir frábært tímabil í fyrra. Fyrir leikinn í dag hafði liðið aðeins unnið einn sigur í deildinni til þessa og hann kom í fyrstu umferð gegn Aston Villa. Í dag var hins vegar engin spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Leikmenn Newcastle sýndu strax hvað þeir ætluðu sér og voru komnir í 3-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Sean Longstaff, Dan Burn og Sven Botman á fjórtán mínútna kafla um miðjan hálfleikinn. Newcastle United are the first team in Premier League history to have eight different players score in a single game. Sean Longstaff Dan Burn Sven Botman Callum Wilson Anthony Gordon Miguel Almiron Bruno Guimarães Alexander Isak pic.twitter.com/vgrvJmZqXG— talkSPORT (@talkSPORT) September 24, 2023 Í síðari hálfleik keyrðu þeir síðan einfaldlega yfir gestina frá Sheffield. Callum Wilson skoraði á 56. mínútu og á tólf mínútna kafla bættu þeir Anthony Gordon, Miguel Almiron og Bruno Guimares við mörkum og staðan orðin 7-0. Alexander Isak setti svo punktinn yfir i-ið þegar hann skoraði á 87. mínútu og innsiglaði 8-0 risasigur Newcastle. Newcastle's BIGGEST league away win ever! pic.twitter.com/uYAM5c9egF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 24, 2023 Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórum sinnum hefur liðum tekist að vinna 9-0 sigra, síðast liði Liverpool gegn Bournemouth á síðustu leiktíð. Newcastle hefur áður unnið 8-0 sigur í úrvalsdeildinni. Það var árið 1999 og einnig gegn liði frá Sheffield, í það skiptið Sheffield Wednesday.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira