Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:32 Taylor Swift á Arrowhead-leikvanginum í kvöld ásamt Donnu Kelce sem margir giska nú á að sé ný tengdamóðir hennar. Vísir/Getty Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023 NFL Ástin og lífið Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023
NFL Ástin og lífið Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira