Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:00 De'Von Achane átti magnaðan leik með liði Miami Dolphins sem skoraði alls 70 stig í leiknum. AP/David Santiago Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn