Bandaríski risinn Capital Group stækkar enn stöðu sína í Íslandsbanka
![Jón Guðni Ómarsson tók við sem bankastjóri Íslandsbanka eftir brotthvarf Birnu Einarsdóttir í sumar.](https://www.visir.is/i/1100E7FC90B692A16DEB2AC77742F522DA7F59CB2385D10F3F6244B0D9A8B319_713x0.jpg)
Sjóðastýringarfélagið Capital Group, stærsti erlendi fjárfestirinn í hlutahafahópi Íslandsbanka, jók nokkuð við eignarhlut sinn fyrr í þessum mánuði eftir að hlutabréfaverð bankans hafði fallið skarpt síðustu vikur. Erlendir fjárfestar hafa ekki átt stærri samanlagðan hlut í bankanum frá skráningu hans sumarið 2021.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/1100E7FC90B692A16DEB2AC77742F522DA7F59CB2385D10F3F6244B0D9A8B319_308x200.jpg)
Virðisbreyting hífði upp afkomu Íslandsbanka en tekjur undir væntingum
Umtalsverð jákvæð virðisbreyting á lánasafni Íslandsbanka – sem hlutabréfagreinendur sáu ekki fyrir – gerði það að verkum að hagnaður bankans fyrir skatta á öðrum ársfjórðungi var níu prósentum hærri en meðalspá fimm greinenda. Virðisbreytingin gerði það að verkum að arðsemi eiginfjár var í takt við meðaltalsspá greiningardeilda eða 11,5 prósent. Hlutabréf Íslandsbanka hafa lækkað um 1,2 prósent það sem af er degi.
![](https://www.visir.is/i/C4E2904A055CFC12AD2BF4C3819FC99CAE5F4FB0F09590312BDD21A8E28EC66F_308x200.jpg)
Greinandi gagnrýnir Íslandsbanka fyrir lélega upplýsingagjöf við sekt FME
Hlutabréfagreinandi gagnrýnir Íslandsbanka fyrir að hafa ekki upplýst markaðinn fyrr hve alvarlegum augum Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) leit brot bankans í tengslum við sölu á eigin bréfum. Þá hefði Jakobsson Capital lagt aukið álag á ávöxtunarkröfu Íslandsbanka – sem stuðlar að lægra verðmati – við upphaf árs.
![](https://www.visir.is/i/E3BEF0F5B6FBF536FCB1FA6ABDBE155438AC39173EEABD48BCA2F2A36398A66C_308x200.jpg)
Stefán tekur við varaformennsku í stjórn Íslandsbanka
Stefán Pétursson, sem var fjármálastjóri Arion banka í meira en áratug, hefur verið gerður að varaformanni stjórnar Íslandsbanka í kjölfar niðurstöðu hluthafafundar félagsins í lok síðasta mánaðar. Helga Hlín Hákonardóttir, sem kom sömuleiðis ný inn í stjórn Íslandsbanka, mun taka við sem formaður áhættunefndar bankans.
![](https://www.visir.is/i/A5029FD80845369812C74C90CBF3A8E63AF52D76F50A599CBD8B80C54C575F90_308x200.jpg)
Erlendir fjárfestar ekki átt stærri hlut í Íslandsbanka frá skráningu
Á sama tíma og Capital Group lauk við sölu á eftirstandandi hlutum sínum í Marel fyrr í þessum mánuði hefur bandaríski sjóðastýringarrisinn haldið áfram að stækka við stöðu sína í Íslandsbanka en samanlagður eignarhlutur erlendra sjóða í bankanum er nú farinn að nálgast tíu prósent. Samkvæmt nýju verðmati er bankinn metinn á liðlega 19 prósent yfir núverandi markaðsgengi.