Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 11:01 Taylor Swift skemmtilega sér konunglega við að horfa á Travis Kelce og félaga hans í Kansas City Chiefs rústa Chicago Bears á sunnudaginn. vísir/getty Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022. NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Sjá meira
Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022.
NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Sjá meira