Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2023 06:00 Fram og ÍBV berjast fyrir lífi sínu í Bestu deildinni Það er að venju stútfull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Heil umferð fer fram í Bestu deild karla og Stúkan gerir hana upp strax í kjölfarið. Auk þess má finna beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni, þýska handboltanum og unglingamóti Ryder Cup. Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira