Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:31 Maðurinn tók á rás og það var ekkert sem öryggisverðir á vellinum gátu gert í því. Vísir/Samsett mynd Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023 Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023
Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira