Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 12:31 Sean Payton vill greinilega hafa ermarnar stuttar og það hefur augljóslega áhrif á þjálfun hans. AP/Wilfredo Lee Sean Payton er einn litríkasti og um leið furðulegasti þjálfarinn í NFL-deildinni. Hann sýndi það enn á ný í langþráðum fyrsta sigri liðs hans í NFL-deildinni í gær. Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira