Bein útsending: Íslenska bankakerfið - okur eða almannahagur? Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2023 08:00 Bankarnir eru til umfjöllunar á ráðstefnu dagsins. ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna sem stendur milli klukkan 8:30 og 10:30. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í spilara að neðan. „Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk hér á landi og í löndunum í kringum okkur? Hvernig má auka gagnsæi og styrkja stöðu viðskiptavina bankanna? Hvað geta stjórnvöld gert til að efla samkeppni og neytendavernd? Á fundinum verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu skref fram á við,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá 08:30 - 08:40:Ávarp - Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra 08:40 - 08:50: Niðurstöður skýrslunnar - Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands 08:50 - 09:05: Mikilvægi samkeppni á bankamarkaði - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins 09:05 - 09:20: Neytendavernd á fjármálamarkaði - Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu 09:20 - 09:30: - Eftirlit fjármálaeftirlits Seðlabankans með viðskiptaháttum - Inga Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður í viðskiptaháttaeftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu 09:35 - 09:45: Frúin í Þórshöfn - Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 09:45 - 10:00: Tölum um samkeppni: Hvernig Indó varð til og hvert stefnir það - Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi Indó 10:00 - 10:30: Pallborð: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands og Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri Indó. Guðmundur Gunnarsson stýrir pallborði. Neytendur Íslenskir bankar Landsbankinn Arion banki Íslandsbanki ASÍ Stéttarfélög Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í spilara að neðan. „Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk hér á landi og í löndunum í kringum okkur? Hvernig má auka gagnsæi og styrkja stöðu viðskiptavina bankanna? Hvað geta stjórnvöld gert til að efla samkeppni og neytendavernd? Á fundinum verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu skref fram á við,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá 08:30 - 08:40:Ávarp - Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra 08:40 - 08:50: Niðurstöður skýrslunnar - Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands 08:50 - 09:05: Mikilvægi samkeppni á bankamarkaði - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins 09:05 - 09:20: Neytendavernd á fjármálamarkaði - Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu 09:20 - 09:30: - Eftirlit fjármálaeftirlits Seðlabankans með viðskiptaháttum - Inga Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður í viðskiptaháttaeftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu 09:35 - 09:45: Frúin í Þórshöfn - Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 09:45 - 10:00: Tölum um samkeppni: Hvernig Indó varð til og hvert stefnir það - Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi Indó 10:00 - 10:30: Pallborð: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands og Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri Indó. Guðmundur Gunnarsson stýrir pallborði.
Neytendur Íslenskir bankar Landsbankinn Arion banki Íslandsbanki ASÍ Stéttarfélög Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira