Þrumufleygur Valverde tryggði Madrídingum sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 21:42 Federico Valverde skýtur í átt að marki Napoli. Francesco Pecoraro/Getty Images Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að sigurmarkið sé skráð sem sjálfsmark er líklega hægt að segja að Federico Valverde sé hetja Madrídinga. Leo Ostigard kom heimamönnum í Napoli yfir á 19. mínútu áður en Vinicius Junior jafnaði metin fyrir Real Madrid átta mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham. Bellingham var svo sjálfur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann kom gestunum yfir og sá til þess að liðið fór með 2-1 forystu inn í hálfleikshléið. Heimamenn fengu hins vegar vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að Nacho Fernandez handlék knöttinn innan vítateigs og Piotr Zielinsk jafnaði metin fyrir Napoli. Það var svo ekki fyrr en á 78. mínútu að Madrídingar fundu loksins sigurmarkið þegar þrumufleygur Federico Valverde hafnaði í þverslánni og fór þaðan í bakið á Alex Meret og í netið. Niðurstaðan því 3-2 útisigur Real Madrid sem enn er með fullt hús stig eftir tvær umferðir í C-riðli, en Napoli situr í öðru sæti riðilsins með þrjú stig. Á sama tíma vann Inter góðan 1-0 sigur gegn Benfica eftir mark frá Marcus Thuram, en PSV og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Leo Ostigard kom heimamönnum í Napoli yfir á 19. mínútu áður en Vinicius Junior jafnaði metin fyrir Real Madrid átta mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham. Bellingham var svo sjálfur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann kom gestunum yfir og sá til þess að liðið fór með 2-1 forystu inn í hálfleikshléið. Heimamenn fengu hins vegar vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að Nacho Fernandez handlék knöttinn innan vítateigs og Piotr Zielinsk jafnaði metin fyrir Napoli. Það var svo ekki fyrr en á 78. mínútu að Madrídingar fundu loksins sigurmarkið þegar þrumufleygur Federico Valverde hafnaði í þverslánni og fór þaðan í bakið á Alex Meret og í netið. Niðurstaðan því 3-2 útisigur Real Madrid sem enn er með fullt hús stig eftir tvær umferðir í C-riðli, en Napoli situr í öðru sæti riðilsins með þrjú stig. Á sama tíma vann Inter góðan 1-0 sigur gegn Benfica eftir mark frá Marcus Thuram, en PSV og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira