Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2023 11:01 Erling Haaland svekkir sig yfir hlutunum í leik Manchester City og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær. AP/Matthias Schrader Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Haaland hefur raðað inn mörkum á móti RB Leipzig í Meistaradeildinni en ekki í gær. Manchester City vann reyndar 3-1 sigur á RB Leipzig en Haaland gekk enn á ný af velli án þess að ná að skora. Hann hafði skoraði fimm mörk þegar hann mætti Leipzig síðast í mars. Haaland reyndi sex skot í leiknum en allt án árangurs. Bara tvö af þessum skotum hans hittu markið. Besta færið fékk hann eftir hálftíma leik en klúðraði. Erling Haaland hasn't scored in his last five Champions League matches.His previous longest scoreless streak in the UCL was two games He's human after all pic.twitter.com/TshmjbUTvT— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023 Þetta var fimmti Meistaradeildarleikurinn í röð þar sem Haaland kemst ekki á blað. Liðið er að vinna leikina og þetta er því kannski ekki mikið áhyggjuefni fyrir meistarana. Haaland skoraði átta mörk í fimm fyrstu leikjum sínum í Meistaradeildinni og er með 35 mörk í 32 leikjum í keppninni. Þess vegna þykir það stórfrétt að þessi miklu markaskorari sé ekki búinn að skora í næstum átta klukkutíma í Meistaradeildinni eða nákvæmlega í 476 mínútur. Honum vantar aðeins fjórar mínútur í að hafa ekki skorað í átta klukkutíma inn á vellinum. „Hann fékk færi og tók þátt í leiknum. Hann stóð sig vel og var góður,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, við TV 2 eftir leikinn. Það er líka ekki eins og Haaland sé ekki að skora í leikjum á tímabilinu því hann er þegar kominn með átta mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Síðasta markið hans í Meistaradeildinni kom á móti Bayern München 19. apríl 2023 en þetta var seinni leikur átta liða úrslitanna. Haaland skoraði ekki í undanúrslitaleikjunum á móti Real Madrid, ekki í úrslitaleiknum á móti Internazionale og hefur ekki skoraði í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar á móti Rauðu Stjörnunni og Leipzig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Sjá meira
Haaland hefur raðað inn mörkum á móti RB Leipzig í Meistaradeildinni en ekki í gær. Manchester City vann reyndar 3-1 sigur á RB Leipzig en Haaland gekk enn á ný af velli án þess að ná að skora. Hann hafði skoraði fimm mörk þegar hann mætti Leipzig síðast í mars. Haaland reyndi sex skot í leiknum en allt án árangurs. Bara tvö af þessum skotum hans hittu markið. Besta færið fékk hann eftir hálftíma leik en klúðraði. Erling Haaland hasn't scored in his last five Champions League matches.His previous longest scoreless streak in the UCL was two games He's human after all pic.twitter.com/TshmjbUTvT— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023 Þetta var fimmti Meistaradeildarleikurinn í röð þar sem Haaland kemst ekki á blað. Liðið er að vinna leikina og þetta er því kannski ekki mikið áhyggjuefni fyrir meistarana. Haaland skoraði átta mörk í fimm fyrstu leikjum sínum í Meistaradeildinni og er með 35 mörk í 32 leikjum í keppninni. Þess vegna þykir það stórfrétt að þessi miklu markaskorari sé ekki búinn að skora í næstum átta klukkutíma í Meistaradeildinni eða nákvæmlega í 476 mínútur. Honum vantar aðeins fjórar mínútur í að hafa ekki skorað í átta klukkutíma inn á vellinum. „Hann fékk færi og tók þátt í leiknum. Hann stóð sig vel og var góður,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, við TV 2 eftir leikinn. Það er líka ekki eins og Haaland sé ekki að skora í leikjum á tímabilinu því hann er þegar kominn með átta mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Síðasta markið hans í Meistaradeildinni kom á móti Bayern München 19. apríl 2023 en þetta var seinni leikur átta liða úrslitanna. Haaland skoraði ekki í undanúrslitaleikjunum á móti Real Madrid, ekki í úrslitaleiknum á móti Internazionale og hefur ekki skoraði í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar á móti Rauðu Stjörnunni og Leipzig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Sjá meira