Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 16:31 Það hefur varla farið framhjá neinum að Taylor Swift hefur mætt á síðustu tvo leiki Kansas City Chiefs. getty/David Eulitt Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn. NFL Ástin og lífið Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira
Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira