Festu bíl sinn í á að Fjallabaki Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2023 08:17 Björgunarsveitir höfðu víða í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í nótt vegna verkefna tengdum óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt. Fjölmennasta verkefnið tengdist útkalli vegna tveggja manna sem höfðu fest bíl sinn að Fjallabaki. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Já, það var talsvert af verkefnum í nótt og nokkuð víða á landinu. Það var kallað út í Hveragerði vegna foktjóna þar. Á Laugarvatni voru hjólhýsi sem biðu eftir að komast í geymslu að fjúka til, auk þess að það var fok þar á byggingasvæði. Í Bolungarvík var fokútkall og austur á Héraði þurfti að sækja fólk upp í Brúardali sem hafði fest sig, auk þess sem dráttarbílar sem höfðu verið sendir á eftir þeim höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. Hann segir að líklega hafi þó stærsta útkallið í nótt verið vegna tveggja manna sem höfðu farið inn á Fjallabak. „Þeir ætluðu að fara norður og austur á land fyrir norðan jökul en festu sig og var talsvert viðbragð við að fara að leita að þeim. Þeir fundust svo þar sem þeir höfðu fest bíl sinn í Brennivínskvísl. Það tók talsverðan tíma að komast til þeirra og losa þá. Þeir voru komnir til byggða um klukkan fjögur í nótt,“ segir Jón Þór. Fjöldahjálparstöð opnuð á Djúpavogi Hringveginum á milli Hafnar og Djúpavogs var lokað í gær vegna veðurhamsins og er hann enn lokaður. Á vef Vegagerðarinnar segir að nýjar upplýsingar komi klukkan níu. Hinsvegar er búið að opna á milli Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Fjöldahjálparstöð var opnuð á Djúpavogi í gær vegna veðursins en nokkur fjöldi ferðamanna urðu þar strandaglópar þegar hringveginum var lokað að því er fram kemur í Facebook færslu lögreglunnar á Austurlandi. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Björgunarsveitir standa í ströngu vegna veðursins Björgunarsveitir hafa farið í nokkur útköll í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. 10. október 2023 18:21 Þakplötur, hjólhýsi og bílskúrshurð fuku í Vestmannaeyjum Töluverður vindur er um allt land og björgunarsveitir víða við störf. Í Vestmannaeyjum sinnti björgunarfólk nokkrum útköllum vegna foks. 10. október 2023 15:18 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Já, það var talsvert af verkefnum í nótt og nokkuð víða á landinu. Það var kallað út í Hveragerði vegna foktjóna þar. Á Laugarvatni voru hjólhýsi sem biðu eftir að komast í geymslu að fjúka til, auk þess að það var fok þar á byggingasvæði. Í Bolungarvík var fokútkall og austur á Héraði þurfti að sækja fólk upp í Brúardali sem hafði fest sig, auk þess sem dráttarbílar sem höfðu verið sendir á eftir þeim höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. Hann segir að líklega hafi þó stærsta útkallið í nótt verið vegna tveggja manna sem höfðu farið inn á Fjallabak. „Þeir ætluðu að fara norður og austur á land fyrir norðan jökul en festu sig og var talsvert viðbragð við að fara að leita að þeim. Þeir fundust svo þar sem þeir höfðu fest bíl sinn í Brennivínskvísl. Það tók talsverðan tíma að komast til þeirra og losa þá. Þeir voru komnir til byggða um klukkan fjögur í nótt,“ segir Jón Þór. Fjöldahjálparstöð opnuð á Djúpavogi Hringveginum á milli Hafnar og Djúpavogs var lokað í gær vegna veðurhamsins og er hann enn lokaður. Á vef Vegagerðarinnar segir að nýjar upplýsingar komi klukkan níu. Hinsvegar er búið að opna á milli Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Fjöldahjálparstöð var opnuð á Djúpavogi í gær vegna veðursins en nokkur fjöldi ferðamanna urðu þar strandaglópar þegar hringveginum var lokað að því er fram kemur í Facebook færslu lögreglunnar á Austurlandi.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Björgunarsveitir standa í ströngu vegna veðursins Björgunarsveitir hafa farið í nokkur útköll í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. 10. október 2023 18:21 Þakplötur, hjólhýsi og bílskúrshurð fuku í Vestmannaeyjum Töluverður vindur er um allt land og björgunarsveitir víða við störf. Í Vestmannaeyjum sinnti björgunarfólk nokkrum útköllum vegna foks. 10. október 2023 15:18 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Sjá meira
Björgunarsveitir standa í ströngu vegna veðursins Björgunarsveitir hafa farið í nokkur útköll í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. 10. október 2023 18:21
Þakplötur, hjólhýsi og bílskúrshurð fuku í Vestmannaeyjum Töluverður vindur er um allt land og björgunarsveitir víða við störf. Í Vestmannaeyjum sinnti björgunarfólk nokkrum útköllum vegna foks. 10. október 2023 15:18