Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Árni Sæberg skrifar 11. október 2023 14:49 Will og Jada á óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Will vann til verðlauna fyrir besta leik í aðalhlutverki en vakti meiri athygli fyrir að reka grínistanum Chris Rock kinnhest. Sá hafði gert Jödu að andlagi brandara á sviði. Mike Coppola/Getty Images Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum. Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum.
Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira