Kennari á hvern nemenda fjörutíu prósent dýrari á Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 11:27 Samkvæmt svörum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er helsta ástæðan fyrir muninum sú að á Íslandi er minni kennsluskylda. Vísir/Vilhelm Meðallaunakostnaður íslenskra grunnskólakennara á hvern nemanda er fjörutíu prósent hærri en meðaltal OECD-ríkjanna. Þetta kom fram á vef Stjórnarráðsins á dögunum sem birti tilkynningu vegna skýrslu OECD um stöðu menntunar innan ríkja stofnunarinnar. Þar kemur jafnframt fram að 6,3 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands fari í útgjöld vegna menntunar borið saman við 5,1 prósent hjá OECD. Lesa má skýrslu OECD hér. Þá segir að útgjöld á hvern ársnema sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á mann sé svipað hérlendis, eða um 28 prósent, borið saman við meðaltal OECD, þar sem prósentan er 27. Fjallað er um launakostnað kennara á hvern nemenda í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að óskað hafi verið eftir skýringum hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu á þessum mun milli Íslands og annara ríkja OECD. Blaðið segist hafa fengið svör þar sem vísað væri umrædda skýrslu OECD. Bent sé á að meðallaunakostnaður grunnskólakennara sé útskýrður út frá fjórum þáttum, launum kennara, bekkjarstærð, klukkustundum sem hver kennari kennir og klukkustundum sem hver nemandi fái í kennslu. Í svari ráðuneytisins er komist að þeirri niðurstöðu að helsta ástæðan fyrir hærri meðallaunakostnaði kennari væri vegna minni kennsluskyldu kennara. Skóla - og menntamál Rekstur hins opinbera Grunnskólar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Þar kemur jafnframt fram að 6,3 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands fari í útgjöld vegna menntunar borið saman við 5,1 prósent hjá OECD. Lesa má skýrslu OECD hér. Þá segir að útgjöld á hvern ársnema sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á mann sé svipað hérlendis, eða um 28 prósent, borið saman við meðaltal OECD, þar sem prósentan er 27. Fjallað er um launakostnað kennara á hvern nemenda í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að óskað hafi verið eftir skýringum hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu á þessum mun milli Íslands og annara ríkja OECD. Blaðið segist hafa fengið svör þar sem vísað væri umrædda skýrslu OECD. Bent sé á að meðallaunakostnaður grunnskólakennara sé útskýrður út frá fjórum þáttum, launum kennara, bekkjarstærð, klukkustundum sem hver kennari kennir og klukkustundum sem hver nemandi fái í kennslu. Í svari ráðuneytisins er komist að þeirri niðurstöðu að helsta ástæðan fyrir hærri meðallaunakostnaði kennari væri vegna minni kennsluskyldu kennara.
Skóla - og menntamál Rekstur hins opinbera Grunnskólar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira