Lena Olin verður Hulda Hermannsdóttir Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 12:36 Lena Olin mun leika aðalpersónu þríleiks Ragnars Jónassonar EPA Sænska leikkonan Lena Olin mun fara með hlutverk lögreglukonunnar Huldu Hermannsdóttur í sjónvarpsseríu sem gerð verður eftir þríleik Ragnars Jónassonar, Dimmu, Drunga og Mistri. Leikstjóri seríunnar verður eiginmaður Lenu, Lasse Hällström. Hollywood Reporter greinir frá þessu. Lasse er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína Chocolat, frá árinu 2000, en Lena fór einnig með hlutverk í myndinni. Lena gerði garðinn frægan fyrir leik sinn í Óbærilegum léttleika tilverunnar, frá 1988. Kvikmyndaver CBS mun fara með framleiðslu á seríunni í samvinnu við True North á Íslandi. Tökur eiga að hefjast á Íslandi síðar á þessu ári. Þar verða fyrstu sex þættirnir kvikmyndaðir, sem byggja á Dimmu. Hollywood Reporter greindi frá þessu nú í dag. Þríleikur Ragnars um lögreglukonuna Huldu hefur vakið athygli víða um heim. Serían hlaut Palle Rosenkrantz-verðlaunin sem besta þýdda glæpasagan í Danmörku og hlaut samskonar verðlaun á Spáni. Bækurnar hafa einnig komist á metsölulista í Þýskalandi. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Leikstjóri seríunnar verður eiginmaður Lenu, Lasse Hällström. Hollywood Reporter greinir frá þessu. Lasse er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína Chocolat, frá árinu 2000, en Lena fór einnig með hlutverk í myndinni. Lena gerði garðinn frægan fyrir leik sinn í Óbærilegum léttleika tilverunnar, frá 1988. Kvikmyndaver CBS mun fara með framleiðslu á seríunni í samvinnu við True North á Íslandi. Tökur eiga að hefjast á Íslandi síðar á þessu ári. Þar verða fyrstu sex þættirnir kvikmyndaðir, sem byggja á Dimmu. Hollywood Reporter greindi frá þessu nú í dag. Þríleikur Ragnars um lögreglukonuna Huldu hefur vakið athygli víða um heim. Serían hlaut Palle Rosenkrantz-verðlaunin sem besta þýdda glæpasagan í Danmörku og hlaut samskonar verðlaun á Spáni. Bækurnar hafa einnig komist á metsölulista í Þýskalandi.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira